6.500,- / 5.200,-
Hlutafélög, einkahlutafélög og fjármálamarkaðir
Stefán Már Stefánsson
Rit þetta fjallar um hlutafélög og einkahlutafélög og lýsir ítarlega þeim réttarreglum sem gilda um þessi félagaform. Jafnframt fjallar ritið um fjármálastarfsemi, m.a. um stofnun og starfsemi fjármálafyrirtækja, Fjármálaeftirlitið, skipulega verðbréfamarkaði og skipulega tilboðsmarkaði. Reglum er lýst sem gilda í kauphallarviðskiptum t.d. um innherjaviðskipti og yfirtökuboð.
Bókin hefur verið notuð til kennslu en öllum sem koma að rekstri fyrirtækja og fjármálastarfsemi mun gagnast hún sem ítarleg handbók.