Hæstiréttur í hundrað ár – Saga

Arnþór Gunnarsson

Hæstiréttur í hundrað ár – Saga

14.900,- / 11.920,-

Hæstiréttur í hundrað ár – Saga

Arnþór Gunnarsson

Þess var minnst 16. febrúar 2020 að 100 ár væru liðin frá því að Hæstiréttur Íslands tók til starfa. Stofnun Hæstaréttar var mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar enda fengu Íslendingar þá í hendur æðsta dómsvald í eigin málum. Í þessu riti er aldarsaga réttarins rakin. Hún er samofin sjálfstæðisbaráttunni og þróun stjórnmála innanlands. Oft hefur gustað um Hæstarétt og jafnvel verið vegið að sjálfstæði hans en í annan tíma hefur rétturinn notið virðingar og friðhelgi. Þetta er viðburðarík saga sem varpar ljósi á íslenskt samfélag og kemur á óvart.

Hæstiréttur í hundrað ár – Saga

14.900 kr.

Flokkur: