Gunnlaugur Halldórsson arkitekt

Pétur H. Ármannson

Gunnlaugur Halldórsson arkitekt

9.900,- / 7.920,-

Gunnlaugur Halldórsson arkitekt

Pétur H. Ármannson

Gunnlaugur Halldórsson arkitekt (1909–1986) hefur réttilega verið nefndur fyrsti módernisti íslenskra sjónlista. Starfsferill hans spannar öll skeið stefnunnar. Saga hans er rakin í bókinni og hana prýðir fjöldi ljósmynda og teikninga af verkum arkitektsins auk verkaskrár og útdráttar á ensku.

Gunnlaugur Halldórsson arkitekt

9.900 kr.