Guðfræði Marteins Lúthers

Sigurjón Árni Eyjólfsson

Guðfræði Marteins Lúthers

5.500,- / 4.400,-

Guðfræði Marteins Lúthers

Sigurjón Árni Eyjólfsson

Guðfræði Marteins Lúthers hefur haft mikil áhrif á Íslandi en ýmis atriði hennar hafa verið almenningi óljós. Þannig er mörgum hulið að áherslan á samhjálp og hin margrómaða barnatrú geyma í raun kjarnann í guðfræði Lúthers. Með ritverki þessu er í fyrsta sinn á íslensku gerð heildstæð úttekt á guðfræði Lúthers.

Útgáfuár: 2000

Guðfræði Marteins Lúthers

5.500 kr.