Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar

Halldór Björnsson

Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar

3.490,- / 2.792,-

Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar

Halldór Björnsson

Umhverfisrit Bókmenntafélagsins

Eru gróðurhúsaáhrif raunveruleg? Hvaða vísindi liggja að baki fullyrðinga um að loftslag á jörðinni muni breytast á næstu áratugum?

Viðbrögð við loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra eru og verða  eitt stærsta viðfangsefni heimsbyggðarinnar á komandi áratugum. Í bókinni eru útskýrð þau vísindi sem að baki liggja, saga þeirra rakin og því lýst hvað telst vitað með vissu og hvar óvissan er mest.

Útgáfuár: 2008

Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar

3.490 kr.