3.990,- / 3.192,-
Grikkland alla tíð
Ýmsir
Á Grikklandi til forna var lagður grundvöllur alls menntalífs Vesturlanda, í listum og fræðum, heimspeki og vísindum. Þessi bók kemur í framhaldi af bókinni Grikkland ár og síð sem hefur að geyma greinar um Grikkland og gríska menningu eftir íslenska höfunda. Hér er farin önnur leið þar sem grískum bókmenntatextum frá ýmsum tímum er komið á framfæri í íslenskum þýðingum. Þetta eru textar af ýmsum toga; sögur, leikrit, ljóð heimspeki og sagnfræði frá síðustu þrjúþúsund árum, m.a.a ljóðaþýðingar úr forngrísku og nýgrísku. Hljómdiskur fylgir með upplestri Kristjáns Árnasonar á Ilíonskviðu.