
2.425,- / 1.940,-
Frumspeki og óendanleiki
Henry Alexander Henrysson
Íslensk heimspeki á 18 .öld. Frumspeki og óendanleiki i verkum Skúla Thorlaciusar.
Þessi bók fjallar um tvær heimspekilegar ritgerðir sem Skúli Thorlacius (1741-1815) skrifaði á námsárum sínum við Kaupmannahafnarháskóla. Efni þeirra er alheimurinn og óendanleikinn.