Frigg og Freyja

Ingunn Ásdísardóttir

Frigg og Freyja

4.370,- / 3.496,-

Frigg og Freyja

Ingunn Ásdísardóttir

Höfundur rekur sig eftir öllum tiltækum heimildum um Frigg og Freyju og átrúnað á kvenleg goðmögn, allt frá ævafornum helluristum og fornminjafundum á Norðurlöndum til örnefna, um leið og rannsakaðar eru allar textaheimildir sem varðveittar eru. Þetta er stórmerkilegt grundvallarrit og um leið læsileg og fróðleg bók sem hentar vel öllu áhugafólki um forn fræði og heiðna trú.

Útgáfuár: 2007

 

Frigg og Freyja

4.370 kr.