
2.140,- / 1.712,-
Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga
Gunnar Karlsson
Því hefur oft verið haldið fram að Þingeyingar hafi skarað fram úr landsmönnum að félagsþroska og menningu á 19. öld. Hér er þessi skoðun tekin til athugunar og einkum sagt frá starfi Þingeyinga að stjórnmálum og verslunarmálum.
Útgáfuár: 1977