
7.900,- / 6.320,-
Fræðinæmi
Ásdís Egilsdóttir
Ásdís Egilsdóttir, prófessor í íslenskum miðaldabókmenntum, er mikilvirkur vísindamaður og útgefandi fornrita og hefur áratugum saman verið vinsæll kennari í Háskóla Íslands. Í tilefni af sjötugsafmæli Ásdísar hafa nokkrir starfsfélagar hennar tekið saman afmælisritið Fræðinæmi, henni til heiðurs. Í ritinu eru alls 22 greinar um helgisögur, jarteinir, kynferði, minni, menntun og fleiri viðfangsefni.