Frá innsæi til inngripa

Ýmsir

Frá innsæi til inngripa

5.620,- / 4.496,-

Frá innsæi til inngripa

Ýmsir

Þekkingarsköpun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði hefur þann hagnýta tilgang að auka skilning, lýsa, skýra og beita þekkingu til að fyrirbyggja heilsutjón og leysa úr klínískum vandamálum. Í bók þessari er fjallað um fjölbreytileg viðfangsefni á fræðasviðum sautján kennara í hjúkrunarfræðideild við Háskóla Íslands.

Ritstjóri: Helga Jónsdóttir

Útgáfuár: 2006

 

Frá innsæi til inngripa

5.620 kr.