Feiknstafir, Ráðgátan Grímur Thomsen

Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson

Feiknstafir, Ráðgátan Grímur Thomsen

4.900,- / 3.920,-

Feiknstafir, Ráðgátan Grímur Thomsen

Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson

Grímur Thomsen (1820–1896) var skáld, bókmenntafræðingur, heimspekingur, embættismaður og stjórnmálamaður. En hver var þessi maður sem mörgum hefur reynst ráðgáta? Var hann óþjóðlegur heimsborgari eða rammíslenskur bóndi, talsmaður nýrra viðhorfa eða fornra, einn á báti eða í samfloti með öðrum? Hvers vegna var hann ýmist í vörn eða sókn, huldi slóð sína og brá iðulega yfir sig grímu? Hvað leynist á bak við feiknstafina sem einkenna svipmót hans og skrif? Hópur hugvísindafólks rannsakaði Grím og samtíma hans í tilefni af tveggja alda afmæli hans. Afraksturinn getur að líta í þessari bók sem varpar nýju ljósi á einn þekktasta fulltrúa 19. aldarinnar á Íslandi.

Ritstjórar eru Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson.

Feiknstafir, Ráðgátan Grímur Thomsen

4.900 kr.