Fæða fryst

Sveinn Þórðarson

Fæða fryst

3.499,- / 2.799,-

Fæða fryst

Sveinn Þórðarson

Safn til iðnsögu Íslendinga. Saga kælitækni.

Hér er rakin saga kælitækni á Íslandi og sagt frá upphafi þess að Íslendingar tóku að hagnýta sér kulda til þess að varðveita matvæli. Vélar til frystingar og kælingar voru fyrst settar upp í Vestmannaeyjum árið 1908 en ís af tjörnum og íshús héldu þó velli fram undir miðja þessa öld.

Fæða fryst

3.499 kr.