
3.499,- / 2.799,-
Fæða fryst
Sveinn Þórðarson
Safn til iðnsögu Íslendinga. Saga kælitækni.
Hér er rakin saga kælitækni á Íslandi og sagt frá upphafi þess að Íslendingar tóku að hagnýta sér kulda til þess að varðveita matvæli. Vélar til frystingar og kælingar voru fyrst settar upp í Vestmannaeyjum árið 1908 en ís af tjörnum og íshús héldu þó velli fram undir miðja þessa öld.