2.135,- / 1.708,-
Eldur í afli
Sumarliði R. Ísleifsson
Safn til iðnsögu Íslendinga. Málmiðnaður á Íslandi á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar.
Bókin fjallar um eina af elstu iðngreinum Íslandinga, járnsmíði. Meginefni ritsins er saga málmiðnaðar á Íslandi á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar. Fjallað er um verklag, vinnubrögð, verkfæri og vélar og rakin þróun þessarar merku iðngreinar.