
2.500,- / 2.000,-
Eðlisþættir Skáldsögunnar
Njörður P. Njarðvík
Hér birtist lýsing á nokkrum eðlisþáttum skáldsögunnar. Bókin skiptist í sex kafla: 1. Hver segir söguna? 2. Bygging 3. Persónusköpun 4. Tími og umhverfi 5. Mál og stíll 6. Þema. Bókin er hugsuð sem kennslubók í bókmenntafræði en ætti að gagnast öllum áhugamönnum um bókmenntir.
Útgáfuár: 1981