3.500,- / 2.800,-
Dómsdagur og helgir menn á Hólum
Hörður Ágústsson
Myndirnar á Bjarnastaðahlíðarfjölum og Flatatungufjölum eru einstakar í íslenskri menningarsögu og jafnframt elstu myndir sinnar tegundar á Norðurlöndum. Hér eru eldri tilgátur um uppruna aldur og staðsetningu fjalanna teknar til endurskoðunar.