Dögun vetnisaldar. Róteindin tamin

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Dögun vetnisaldar. Róteindin tamin

4.990,- / 3.992,-

Dögun vetnisaldar. Róteindin tamin

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Dögun vetnisaldar er skrifuð af Þorsteini Inga Sigfússyni eðlisfræðiprófessor sem verið hefur í fararbroddi í heiminum við að kanna leiðir til þess að auka veg endurnýjanlegrar orku og orkubera, einkum vetnis. Höfundur hrífur lesandann með sér í ferð sem spannar allt frá upphafi heimsins, myndun efnisheimsins og fram til framtíðar. Allar tegundir orku eru kynntar og settar í samhengi og áhrif orkuvinnslu á umhverfið eru rakin. Loks kynnist lesandinn hvernig vetni og vetnistækni geta haft áhrif til breytinga og fer með höfundi um heiminn til þess að kynnast nýjungum í þessari framsýnu orkutækni.

Útgáfuár: 2008

Dögun vetnisaldar. Róteindin tamin

4.990 kr.