
5.500,- / 4.400,-
Brotin drif og bílamenn
Ásgeir Sigurgestsson
Safn til iðnsögu Íslendinga. Saga bifreiðaviðgerða og Félags bifvélavirkja á fyrri hluta aldarinnar.
Fyrra bindi ritverks um bifreiðaviðgerðir hérlendis, sem greinir frá upphafi og framvindu í bifvélavirkjun fram að síðari heimstyrjöld. Síðara bindið segir frá því hvernig var haldið Áfram veginn til nútíma.
Bækurnar Brotin drif og Áfram veginn … eru seldar saman í öskju