5.490,- / 4.392,-
Arfleifð Darwins
Ýmsir
Uppseld
Í Arfleifð Darwins er þráðurinn tekinn upp þar sem Charles Darwin, upphafsmaður þróunarkenningarinnar, skildi við hann og raktar ýmsar hugmyndir og niðurstöður rannsókna síðari tíma. Bókin inniheldur fjórtán greinar ritaðar af sextán íslenskum fræðimönnum á sviði líffræði, jarðfræði, trúarbragðafræði og vísindasagnfræði. Tilefnið var að á útgáfuárinu 2009 voru 200 ár liðin frá fæðingu Darwins og 150 ár frá útgáfu Uppruna tegundanna.