1.990,- / 1.592,-
Andlitsdrættir samtíðarinnar
Haukur Ingvarsson
Enda þótt viðamiklar rannsóknir hafi verið gerðar á höfundaverki og Halldórs Laxness hafa síðustu skáldsögur hans, Kristnihald undir jökli og einkum Innansveitarkronika og Guðsgjafaþula notið takmarkaðrar athygli meðal fræðimanna. Þessi rannsókn Hauks Ingvarssonar brýtur blað og varpar afar áhugaverðu og nýstárlegu ljósi á þróun skáldsins á sjöunda og áttunda áratugnum.
Útgáfuár: 2009