
4.500,- / 3.600,-
Andkristur
Friedrich Nietzsche
Andkristur er eitt síðustu verka hans og sameinar marga helstu kosti hans (og galla) í eldskarpri greiningu sem kallast á við niðursallandi yfirlýsingar. Ritið gefur þó fyrst og fremst einstaka innsýn í gagnrýni hans á kristindóminn og evrópska siðmenningu.
Þýðandi Pálína S. Sigurðardóttir og inngangur eftir Sigríði Þorgeirsdóttir.