Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök

Þórður Helgason

Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök

7.500,- / 6.000,-

Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök

Þórður Helgason

Í þessu metnaðarfulla fræðiriti er rakin baráttusaga alþýðuskáldanna á Íslandi frá því að skörp skil voru sett milli þeirra leiku og hinna lærðu sem töldu sig hafa öðlast betri smekk á ljóðlist. Þessi skil urðu til á öndverðri 19. öld og þar skipti áfellisdómur Jónasar Hallgrímssonar yfir Tristransrímum Sigurðar Breiðfjörð miklu máli.
Lengi geisuðu mikil og oft heiftúðug átök um rímur en hjöðnuðu þegar mörg lærð skáld og menntamenn gerðu sér grein fyrir gildi þessarar skáldskapargreinar og tóku hana í sátt. Undir lok 19. Aldar eru skilin milli alþýðuskáldanna og hinna lærðu að syngja sitt síðasta. Listin sker úr um gildi skáldverkanna.Þórður Helgason hefur árum saman helgað sig rannsóknum á hinum íslenska alþýðuskáldum og í þessu mikla verki rekur hann þennan mikilvæga þátt íslenskrar kveðskaparsögu.

Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök

Flokkur: