Útgáfa

4.250,- / 3.400,-

Veröld í vanda

Ari Trausti Guðmundsson

Veröld í vanda fjallar um fjölmargar hliðar umhverfismála – sumar óvæntar.

3.490,- / 2.792,-

Perceval

Chrétien de Troyes

Perceval eða Sagan um gralinn er eitt merkasta bókmenntaverk miðalda. Í þessari frönsku riddarasögu hefst leitin að gralnum og er sögusvið hennar heimur Arthurs konungs og riddara hringborðsins.

3.490,- / 2.792,-

Sýnilegt myrkur

William Styron

Bókin fjallar um baráttu höfundarins við þunglyndi. Brugðið er upp myndum af vonleysi, sjálfsvígshugsunum og öðrum fylgifiskum hins myrkvaða huga. En þrátt fyrir allt er einn ljós punktur við sjúkdóminn: það er hægt að sigrast á honum.

3.490,- / 2.792,-

Ferlið og dygðin

Laozi

Ferlið og dygðin er eitt af öndvegisritum heimsmenningarinnar. Þetta forna kver hefur að geyma kjarnmikla lífsspeki sem hefur orðið mörgum kær.

3.490,- / 2.792,-

Rússa sögur og Igorskviða

Þýðing: Árni Bergmann

Hér eru birtar Rússa sögur og Igorskviða saman í einu riti. Rússa sögur eru tengdar saman með ítarlegum skýringum og Igorskviðu fylgt úr hlaði með ritgerðum sem útskýra stöðu þess í bókmenntum miðalda.

3.490,- / 2.792,-

Laókóon

Gotthold Ephraim Lessing

Laókóon - eða um mörkin milli málverksins og skáldskaparins, kom út árið 1766. Það naut strax mikillar hylli og er eitt af grundvallarritum nútíma fagurfræði.

3.490,- / 2.792,-

Birtíngur

Voltaire

Birting skrifaði Voltare árið 1758 sem viðbragð við löghyggju 18. aldar, sér í lagi heimspeki Leibniz. Birtingur er þó fyrst og fremst kostuleg skemmtisaga.

3.490,- / 2.792,-

Stjórnmál og bókmenntir

George Orwell

Ritgerðir Orwells eru ótalmargar og viðfangsefnin af ýmsu tagi. Þetta rit geymir brot af bestu ritgerðum hans á sviði stjórnmála og bókmennta.

3.490,- / 2.792,-

Cicero og samtíð hans

Jón Gíslason

Í þessu greinasafni dregur dr. Jón Gíslason (1909-1980) upp líflega og skemmtilega mynd af Marcus Tullius Cicero og samtíð hans.