Útgáfa
12.900,- / 10.320,-
Sjávarútvegur og eldi
Í bókinni er gerð grein fyrir tveimur atvinnugreinum, sjávarútvegi og eldi, þar sem framleidd eru matvæli sem seld eru um allan heim
4.900,- / 4.900,-
Fingraför spekinnar. Kaflar úr sögu íslenskrar heimspeki á miðöldum
Ýmis ummerki eða spor eftir heimspekilega hugsun er að finna í miðaldarbókmenntum Íslendinga.
5.900,- / 4.720,-
Söngur ljóðstafanna
Í bókinni er safn greina um bragfræði, einkum stuðlasetningu
7.900,- / 6.320,-
Tónar útlaganna
Bókin fjallar um tónlistarmennina Róbert Abraham, Heinz Edelstein og Victor Urbancic sem mótuðu íslenskt menningarlíf.
6.900,- / 5.520,-
Austur, vestur og aftur heim
Greinarnar níu eru þverskurður af rannsóknum í félagsfræði, siðmenningargreiningu og heimspeki eftir Jóhann Pál Árnason.
5.900,- / 4.720,-
Svipur brotanna. Líf og list Bjarna Thorarensen
Bjarni Thorarensen (1786–1841) er jafnan talinn til höfuðskálda Íslendinga
8.900,- / 7.120,-
Listdans á Íslandi
Listdans á Íslandi á sér langa sögu sem hér er sögð í fyrsta sinn á bók,
7.900,- / 6.320,-
Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi.
Jötnar hundvísir er í senn tímamótaverk í alþjóðlegum rannsóknum á norrænni goðafræði og áhugavekjandi íslenskt fræðirit.
9.900,- / 7.920,-
Frumherjar. Tíu húsameistarar fæddir fyrir aldamótin 1900
Bókin fjallar um frumherja í íslenskri húsagerð sem eru fæddir fyrir aldamótin 1900