AÐALFUNDUR HINS ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAGS

Aðalfundur Hins íslenska bókmenntafélags 2022 verður haldin á Hótel Sögu,
norðanmegin 2. hæð, laugardaginn 19. nóvember kl. 15:00

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 18-20. gr. félagslaga.

Erindi:
Að loknum aðalfundarstörfum flytur Þórir Óskarsson erindi um líf og starf Gríms Thomsens
og Erla Hulda Halldórsdóttir flytur erindi um Jakobínu Jónsdóttur Thomsen.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og þiggja kaffiveitingar í boði félagsins.

Stjórn og fulltrúaráð.